Christoffer Valkendorf

Christoffer Valkendorf. Veggmynd í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn.

Christoffer Henningsen Valkendorf eða Walkendorff (1. september 152517. janúar 1601) var danskur aðalsmaður og embættismaður á 16. öld og einn valdamesti maður Danmerkur á sinni tíð. Hann var meðal annars höfuðsmaður yfir Íslandi skamma hríð.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy